Hjartað er stimpilklukka
þótt þú farir einhvern daginn
þá verðurðu kyrr

þetta er óafturkræf innstimplun  
Erla Elíasdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Erlu Elíasdóttur

Bruni um nótt
Án titils
Hjartað er stimpilklukka
Ólga
Það er einskonar
Vandleg andamál
Formendaspá
Samt sumt
2SÞ
Ekkisens