Hæ, viltu elska mig?
Bros mitt breytir litlu sem engu í tengslum við framgang málfrelsis...
þú talar og talar um ást og aðra litla hluti.
Þögn mín þreytir mig en ég veit ekki hvar ég finn samband án erfiðs...
við horfum og horfum og hugsum um villtar stundir.
Við veltumst og veltumst þar til við sættum okkur við að vera undir.
Ég er sáttur við vita ekkert um þig.
 
Maur á tungli
1985 - ...
samið í svefni...


Ljóð eftir Maur á tungli

Hæ, viltu elska mig?
Köld var birtan... er hann birtist.