Glötun
Sit hér ein í geislandi ljósi
með tárin í augunum.
Söknuður um glataða ást.
Brennandi hjartað á jaðri glötunnar.
Brátt að ösku komið og sál mín fer með.
En ég á mér stjörnu
stjörnu sem byggir upp bros.
Hún rífur mig upp úr djúpinu
og fyllir mig af von á ný.  
Elva Dögg Björnsdóttir
1982 - ...


Ljóð eftir Elvan

Móðir mín náttúra
Dóttir mín
Jákvæða Gleymnin
Sofðu gamla mín
Stormur
Barbie og Ken
Systir mín
Glötun
Blossandi reiði
Niðurbrotin sorg
Love hurts