augunum er spurn
spurul augun mæta mínum
og sameinast í villtan dans
svo markvissan og skýran.

eitt andartak
í huliðsheimi fjarri sjónum.  
elvis
1992 - ...
Orð eru til einskis nema trafala.


Ljóð eftir elvis

grjótið á miðri öxnadalsheiðinni sem spurði og spurði en enginn svaraði
ég held að ég sé flækingshundur
nei

augunum er spurn