ILLA
Sérðu brúnina?
Ég sé hana,
mig langar ótrúlega að gera það
en þá verður allt svart
þá sofna ég
þá missi ég allt
missi hæfileikan til að lifa.

Ég þarf þá heldur ekki að
þykjast lengur
þykjast að brosa
þykjast að sofa
þykjast að vera hamingjusöm.

Þá sér fólk loksins
hvernig mér líður
ILLA ILLA
þessi orð bergmála
í höfðinu mínu.

Það er mjög freistandi
að taka hnífinni eða
hoppa af brúninni.

Tilgangurinn í því er meiri en tilgangurinn í að lifa.  
Kristrún Grétarsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Kristrúnu

ILLA
Lífið