Kvöldið
Fagut er kvöldið
Þegar sólin sest
Fagur er blái sjórin
Að kveldi
Fiskarnir segja góða nótt
Við þennan góða dag
Og syngja sitt kveldarlag.
 
Þurí Ósk
1989 - ...


Ljóð eftir Þurí Ósk

Nóttin er dimm
Hversdagssólskin
Fimm dúkkur
Hvar eða hvort
Stórasystir eður ei
Vernd
Blómin blómstra
Orð
Fagur
Sakna
Þrjú við vorum
Kvöldið
Nátúran og fjöllin
Eithvað(0=
allt er þitt
hví fell ég
Endalaus vináta
Mér er kalt
Ekki fara.