Heimaverkefni
Þýfður hugur, þungur og sljór.
Þreyttur eftir daginn.
Latur maður, langur og mjór,
lemur saman braginn.  
Pétur Tyrfingsson
1953 - ...
Gunnlaugur frændi lét mig setja saman eina ferskeytlu á dag í nokkrar vikur og skipti þá ekki máli hvernig stóð á fyrir mér (1991)


Ljóð eftir Pétur Tyrfingsson

Blús
Dauðaþögn
Út um stofugluggann
Flóabardagi
Miðaldra
Nýir tímar
Vísa
Þegar náttar
Heimaverkefni