Hvar er mamma ?
Í húmaskoti nætur
Situr lítill drengur einmanna og yfirgefinn
Heldur dauðahaldi í móður sína
Ég lýt í augu hans
Og brosi hálf dapurlegu brosi
Tek hann í fangið
Kyssi hann létt á kinnina
Og geng með hann í betri framtíð
Hann spyr; hvenær vaknar mamma ?
 
Kolbrá
1989 - ...


Ljóð eftir Kolbrá

Hvar er mamma ?
Goodbye
Ég vildi ég væri
ástar tregi
Kveðja
Skilningslaus
Nei
Fortíð mætir framtíð