Gæði ?
Lítið er af lífsins gæðum,
leita þeirra dag og nótt.
Þarfir hef og þrár í æðum,
sem þjóta um og hverfa skjótt.
 
Þórður Vilberg
1966 - ...


Ljóð eftir Þórð Vilberg

Hugarflug
Gæði ?
Einn
Sönn saga
Bræðralag
Ást við fyrstu sýn ?
Eftirsjá