Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Abba-labba-lá
Nú skil ég stráin -
Ég horfi ein-
Til eru fræ
Meira um höfund:

Davíð Stefánsson fæddist að Fagraskógi við Eyjafjörð í janúar 1895. Fyrsta bók hans, ,Svartar Fjaðrir´, kom út árið 1919. Hún vakti mikla hrifningu og varð Davíð landsþekktur. Samtals hafa komið út tíu ljóðabækur eftir Davíð, <BR>,Síðustu Ljóð´ komu út að honum látnum árið 1966. Þá hafa verið gefin út fjögur leikrit eftir hann.<BR><BR>Haustið 1944 fluttist Davíð í húsið nr. 6 við Bjarkarstíg á Akureyri, sem hann lét reisa og þar bjó hann til dauðadags, í tæplega tuttugu ár.<BR>Húsið er óbreytt og bækur hans og aðrir munir óhreyfðir frá þeim tíma er hann skildi við heimili sitt í hinsta sinn. Davíð Stefánsson andaðist á Akureyri í mars 1964.<BR>