

Ég hef alltaf vitað
Hvernig það er
Að öskra og enginn heyrir
Að elska og enginn veit
Að hata og allir grunlausir
Nú veit ég
Hver tilfinningin er
Að yfirgefa og enginn grætur
Að svíkja og enginn segir frá
Að deyja og enginn mætir
Ástin er tálsýn
Sem dregur þig nær sér
En spítir þér í burtu
Um leið og snerting nálgast
Ekki koma nær
Ég gæti elskað þig á móti.
Líkt og stórt varúðar skilti
Standi fyrir ofan mig
Varúð, dýrið bítur, ekki sýna því ástúð.
Það skilti ber ég um háls mér.
En það sjá það allir nema ég.
Og þess vegna.
Hef ég alltaf vitað
Hvernig það er
Að elska og vera ekki elskuð á móti
Að gráta og vera ekki hugguð
En ég veit eitt sem víst er
Að ef ég særði þig, þá sé ég eftir því.
Hvernig það er
Að öskra og enginn heyrir
Að elska og enginn veit
Að hata og allir grunlausir
Nú veit ég
Hver tilfinningin er
Að yfirgefa og enginn grætur
Að svíkja og enginn segir frá
Að deyja og enginn mætir
Ástin er tálsýn
Sem dregur þig nær sér
En spítir þér í burtu
Um leið og snerting nálgast
Ekki koma nær
Ég gæti elskað þig á móti.
Líkt og stórt varúðar skilti
Standi fyrir ofan mig
Varúð, dýrið bítur, ekki sýna því ástúð.
Það skilti ber ég um háls mér.
En það sjá það allir nema ég.
Og þess vegna.
Hef ég alltaf vitað
Hvernig það er
Að elska og vera ekki elskuð á móti
Að gráta og vera ekki hugguð
En ég veit eitt sem víst er
Að ef ég særði þig, þá sé ég eftir því.