Gleymd og glötuð
Eitt sinn var mér unnað
hann var alveg dásamlegur
sérhver stund við áttum saman
hún var dásamleg

hann var mjög svo góður við mig
alltaf hlóum við saman
en svo kom sú stund að hann fór í burt
en hans var sárt saknað

Þremur vikum seinna þá áhvað ég að hringja niður á Árbót og tala við hann,
en hann var ekki að vita hver þetta var
ég beið lengi en þurfti svo að segja hver þetta var.  
Anna María Auðunsdóttir
1992 - ...
Þetta ljóð fjallaði um hann Viðar minn sem er á meðferðarheimilinu Árbót. Ég sakna hans mjög mikið og lýður illa því að ég held að ég sé gleymd og grafin fyrir honum.


Ljóð eftir Önnu Maríu

Gleymd og glötuð