Kvíði
Nóttin er löng
Og dagurinn stuttur
Og áður en ég veit
Þá er sólin sest aftur
Líður illa á Daginn
Og get ekki sofið á kvöldin
Vegna kvíða fyrir fyrir morgundeginum,
Mánuðnum,
Árinu
Og lífinu


Karl Friðrik Hjaltason  
Karl
1993 - ...
Mér gengur illa í skólanum.. sumarið var að ljúka og þá skrifaði ég þetta.


Ljóð eftir Karl

Kvíði
Þú stendur í rigningunni minni
Vonleysingjar
Væri það nóg?