Ástríða
Hugur minn leitar alltaf til þín
því ég veit að í gegnum þig ég skín
Ég þrái að hafa þig nær mér
eins nálægt mér og hægt er
Ég þrái að finna þennan hita
bragða af söltum svita
Í huganum hún heltekur mig þessi
ástríða
stríða
ríða
ást...  
Lolita
1981 - ...


Ljóð eftir Lolitu

Ást við fyrsta bros
Ég er íslendingur!
Þú, með mér
Glansmynd
Nýr hvati
Þrá
Ástríða
Lán
Ekkert sem okkur vantar
Góðhjálp
Til Valgerðar
Dagbókin
Til vina minna
Þegar þú varst hér
Mein