Fréttir
Ljóð.is fimm ára!
16. nóvember 2001 - 16. nóvember 2006.

Í dag, 16. nóvember, á vefurinn fimm ára afmæli. Hann hýsir nú um 20.000 ljóð.   Ljóð dagsins í dag er uppkast Jónasar Hallgrímssonar að hinu fræga ljóði Ég bið að heilsa!.