Ljóð.is
Ljóð.is er opinn og ókeypis ljóðavefur fyrir alla sem vilja lesa ljóð eftir aðra eða birta sín eigin ljóð. Á vefnum er að finna glæný ljóð í þúsundatali en einnig ljóðaperlur eftir gamla meistara.

Kíktu í ljóðasafnið ef þú vilt leita og lesa.
Kíktu í nýskráninguna ef þú vilt birta þín eigin ljóð.

Góða ljóðaskemmtun!
Fréttir
Ljóð.is 20 ára á degi íslenskrar tungu
– endurforritaður vefur þann 16. nóvember 2021 og nýtt útlit væntanlegt

Nýr starfshópur ljóð.is 2012-2013
- áhugasamir sjálfboðaliðar óskast

Ljóðakvöld: 100 þúsund ljóðskáld fyrir breytingu
100 thousand poets for change / 100 mil poetas por el cambio

Sjá allar fréttir