Fréttir
Ný ljóðabók
<p>Harmonikkublús eftir Gísla Þór Ólafsson</p>

Út er komin ljóðabókin Harmonikkublús eftir Gísla Þór Ólafsson. Um er að ræða fyrstu bók höfundar og kemur hún út á vegum Lafleur útgáfunnar. Hægt er að nálgast bókina í bókabúðum sem og hjá höfundi, gislith@simnet.is og hjá útgefanda, lafleur@simnet.is.