Fréttir
Bóksala Hróksins
- föstudaginn 15. júní 2007

Kæru vinir.Á föstudaginn ætla Hrókurinn og félagar að efna til bókamarkaðar áútitaflinu við Lækjargötu og safna fyrir frekara starfi meðal barna áGrænlandi. Framundan er hátíð í Tasiilaq og fleiri þorpum áAustur-Grænlandi, og í haust koma a.m.k. tveir hópar grænlenskra barna tilÍslands að læra sund og skák og kynnast íslenskum börnum.Leitað er til þeirra sem geta:a) Gefið einhverjar bækur í þágu málstaðarinsb) Litið við á föstudaginn og jafnvel afgreitt í hálftíma eða svoÞarna verður efalítið góð stemmning.Bestu kveðjur,Hrafn J.(Sími 664 7705)Vinsamlegast látið boð berast! :)Þeir sem vilja leggja málinu lið geta einnig haft samband við hann Kristian, í síma 662 4222.