Fréttir
Í felum bakvið gluggatjöldin
- ný ljóðabók eftir Þórdísi Björnsdóttur

Út er komin ný ljóðabók eftir Þórdísi Björnsdóttur, Í felum bakvið gluggatjöldin. Þórdís hefur áður sent frá sér bækurnar Vera & Linus (2006) og Ást og appelsínur  (2004). Verkið er fullt af dulúð og drungalegri fegurð, en bókin er vegleg harðspjaldaútgáfa með efnisáklæði. 82 blaðsíður. Bókin fæst í öllum helstu bókaverslunum, verð: 1800 krónur. Á GREINEins og ást mín er blár skugginnsem fellur af trénu.Vindurinn blæs í laufiog gárar vatnið sem rennur yfir steinana mjúkusem hönd þín snertir.En ugla situr á hárri grein og fylgir þér eftir með auga sínuúr auga mínu.