Fréttir
Ný ljóðabók
<em>- Ég bið að heilsa þér</em> eftir Gísla Þór Ólafsson<br />

Út er komin ljóðabókin Ég bið að heilsa þér, eftir Gísla Þór Ólafsson. Um er að ræða þriðju ljóðabók höfundar. Bókin er 49 blaðsíður. Lafleur gefur út.