Fréttir
Vill tölvunörður vinna sér inn bækur?
- óskað eftir aðstoð við einfalda PHP-vinnslu og póstlistaumsjón ljóð.is

Ljóð.is er rekið af mikilli og einfaldri hugsjón þess efnis að allir fái að birta ljóðin sín opinberlega á netinu. Nú ber svo við að ég er ekki mikill bógur þegar kemur að forritun og tölvuvinnslu.Gagnagrunnur ljóð.is er byggður upp á PHP-kerfinu. Hann er einfaldur og gamall en virkar fjári vel.Hér með er auglýst eftir ljóðelskum tölvunerði sem gæti hugsað sér að eyða fáeinum mínútum á viku í PHP-reddingar og póstlistaumsjón.Engin laun í boði, utan vel valdar bækur af öllu tagi. Áhugasamir hafi samband í david@ljod.is.Kveðja,Davíð