Fréttir
Innantóm fegurð - ný ljóðabók
- eftir ungskáldið Baj (Björn Axel Jónsson)

Innantóm fegurð er 4. ljóðabók ungskáldsins Baj (Björn Axel Jónsson).Innantóm fegurð inniheldur 39 ljóð og með fjölbreytt yrkisefni, allt frá heimspeki og léttu glensi yfir í rómantíska stefnu þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Hægt er að nálgast bókina með því að senda tölvupóst á bjorna@simnet.is eða hringja í höfund í síma 867-0682