Fréttir
Ljóðapóstlisti á Google
- fyrir þá sem vilja fylgjast með

Kæru notendur.Stofnaður hefur verið nýr ljóðlistarlisti á Google.com. Farið einfaldlega inn á http://groups.google.com/group/ljodlist og skráið ykkur með netfangi.Þarna getur hver sem er sett inn fréttir, tilkyhningar og umræðu sem tengist ljóðum og ljóðagerð.