Fréttir
Góðar undirtektir notenda
<P>- einkaslóðin er vinsæl</P>

Viðbrögð notenda við einkaslóð á ljóð.is hafa verið afar góð. Nú þegar eru níu notendur með einkaslóð, og fjölmargir fleiri hafa haft samband til að tryggja sér einkaslóð um mánaðarmótin.

Umferð á vefinn er tilfinnanlega minni á sumrin en á veturna (eins og á flestum heimasíðum) og því eigum við von á mikilli fjölgun einkaslóða eftir því sem notendur koma úr sumarfríum og byrja aftur að stunda ljóð.is af krafti.

Þú getur pantað þér einkaslóðina hér.