Fréttir
Upplestur á Akranesi
- Örn Úlriksson les úr bókinni Fallegt stríð

Örn les úr nýrri bók sinni, Fallegt stríð, á kaffihúsinu Skrúðgarðinum sem stendur við Kirkjubraut á Akranesi. Aðgangur er ókeypis og lesturinn fer fram á milli 21-22, fimmtudaginn 29. janúar.