Fréttir
Skóhornið
Út er komin fjórða ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Hér var eitt sinn annað skóhorn.

Bókinni er skipt í fjóra kafla og líkt og í fyrri bókum er ort um gamla ást en einnig má finna uppskrift af pastarétti sem og ferðaljóð. Kápumynd teiknaði Óli Þór Ólafsson. Hægt er að nálgast bókina með því að senda póst á gislith@simnet.is.