Fréttir
Ljóðaorgía Nýhils
- í Klink og Bank 8. ágúst kl. 21:00

Nýhil heldur heilmikla ljóðaorgíu í Klink og Bank í tilefni þess að nokkur þeirra lykilskálda hafa snúið heim úr útlegð.   Eftirtaldir stíga á stokk:   Ófeigur Sigurðsson Kristín Eiríksdóttir Steinar Bragi Óttar M.N. Kristín Svava Tómasdóttir Böðvar "Brutale" Jakobsson Hljómsveitin Reykjavík Eiríkur Örn Norðdahl Hildur Lilliendahl Viggósdóttir   Nánari upplýsingar er að finna á www.nyhil.org.