Fréttir
<P>- útgáfuhóf í Hveragerðiskirkju 14. ágúst kl. 14:00</P>
- ágúst n.k. kemur formlega út bókin Hveragerðisskáldin 1933 - 1974 í Samantekt Pjeturs Hafsteins Lárussonar. Í þessari bók eru fyrst og fremst ljóð,en einnig annar skáldskapur eftir gömlu Hveragerðisskáldin, m.a. Jóhannes úr Kötlum, Kristján frá Djúpalæk og Kristmann Guðmundsson. Í tilefni útgáfunnar verður dagskrá í Hveragerðiskirkju klukkan 14.00 laugardaginn 14. ágúst. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, aðgangur ókeypis.