Fréttir
Frábær viðbrögð
- bókaútgáfa ljóð.is

Notendur hafa svo sannarlega brugðist vel við ósk okkar um efni til útgáfu. Nú þegar hafa 10 notendur sent inn 30 bestu ljóðin sín. Það er hið besta mál, því þá getum við valið og hafnað og þannig gert næstu bók enn frambærilegri fyrir vikið.

 

Nánari upplýsingar er að finna hér.