Fréttir
Nú er að skrá sig til leiks!
- síðasti skráningardagur í Skáldatið er 18. ágúst

Á miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 18. ágúst, eru síðustu forvöð að skrá sig í Skáldat ljóð.is og Eddu-útgáfu, sem haldið verður í Tjarnarbíói kl. 20:00 á Menningarnótt.

 

Sendu 5 bestu ljóðin þín í Word-skjali á david@ljod.is. Láttu fylgja með frekari upplýsingar um þig, t.d. kennitölu, símanúmer (mikilvægt), heimilisfang og hvort þú hefur gefið út ljóðabækur eða birt ljóð einhversstaðar áður. Allir geta tekið þátt í Skáldati 2004.

 

Vegleg verðlaun. Nánari upplýsingar er að finna hér.