Fréttir
Ást og appelsínur
- ný ljóðabók eftir Þórdísi Björnsdóttur

Nýhil er heiður og ánægja að tilkynna f.h. höfundar að bókin Ást og appelsínur eftir Þórdísi Björnsdóttur er loksins komin út!   Þetta er mjög óvenjuleg ljóðabók, sensúal og súrrealísk í átta hlutum sem mynda eina samhangandi heild - góð og vond, sæt og ljót.   Fæst í öllum helstu bókabúðum (meira að segja á Akranesi), kr.1800, og er gefin út af höfundi.   Nánari upplýsingar: Þórdís Björnsdóttir, s. 590 4106 / netfang: thordib@hi.is   Sjá einnig: www.nyhil.org