Fréttir
Skáldaspírukvöld á Kaffi Reykjavík
- 12. október kl. 21:00

  1. Skáldaspírukvöldið verður haldið nk. þriðjud. kvöld 12. okt. kl. 21.00 á Kaffi Reykjavík.   Sannkölluð smásagnaveisla:   Þrír höfundar sem eiga verk úr nýútkomnu smásagnasafni: Uppspuni, koma og lesa upp, þeir: Ágúst Borgþór Sverrisson, Þorsteinn Guðmundsson og Rúnar Helgi Vignisson. Loks les upp Pjetur Hafstein Lárusson úr nýútkomnu smásgnasafni sínu. Þá verða kynntar nýjar bækur.   Nánari upplýsingar má finna á http://lafleurpublishingdivision.com.