Fréttir
Áttu ljóðafrétt?
- láttu okkur vita

Ástæða er til að minna notendur ljóð.is og aðra á þá staðreynd að allir geta auglýst sína ljóðaviðburði hér, endurgjaldslaust. Ætlun okkar með þessari fréttasíðu er að tilkynna um allt það sem tengist ljóðinu, s.s. um útgáfu nýrra ljóðabóka, um ljóðakvöld og hvaðeina annað sem til fellur.   Sendu því tölvupóst á david@ljod.is ef þú vilt koma einhverri ljóðafrétt á framfæri.