Fréttir
Í jólapakkann 2004?
- nú auðvitað <STRONG>Hundrað og 1 ljóð</STRONG>!

Vilt þú gefa vinum og vandamönnum ljóð í jólagjöf? Þá er safnbókin okkar, Hundrað og 1 ljóð, alveg tilvalin. Hún var gefin út fyrir jólin í fyrra og seldist svo vel að við erum þegar farin að legga drög að frekari bókaútgáfu. Væntanlegt er önnur safnbók frá ljóð.is, en þó ekki fyrr en snemma á næsta ári.   Í bókinni er hundrað og eitt ljóð eftir jafnmarga höfunda af ljóð.is. Verði er stillt í hóf, og kostar eintak af bókinni aðeins 990- krónur. Við þetta bætist örlítill sendingarkostnaður.   Sendu póst á david@ljod.is með nafni, heimilisfangi, kennitölu og eintakafjölda ef þú vilt gefa ljóð í jólagjöf.   Nánari upplýsingar er að finna hér.   Jólaljóðakveðja frá ljóð.is.