Fréttir
- þriðjudaginn 16. nóvember - Stúdentakjallarinn - 20:30
Dagur íslenskrar tungu er næstkomandi þriðjudag þann 16. nóvember. Af því tilefni ætlar Mímir - félag íslenskunema að standa fyrir spennandi dagskrá í Stúdentakjallaranum. Dagskrá kvöldsins: Páll Valsson flytur erindi um afmælisbarn dagsins, Jónas Hallgrímsson Eftirtaldir höfundar kynna verk sín: Gerður Kristný Einar Már Guðmundsson Haukur Ingvarsson Þórdís Björnsdóttir Valur Brynjar Antonsson Dagskráin hefst kl. 20:30 og vonumst við til að sjá sem flesta. Aðgangur ókeypis.