Fréttir
Þegar Árni opnaði búrið
- ný ljóðabók eftir Þórhall Barðason

Út er komin ljóðabókin ,,Þegar Árni opnaði búrið" eftir Þórhall Barðason.  Bókin er gefin út af bókaútgáfunni Hendur og Orð. Þetta er fyrsta bók höfundar.   Bókin fæst í Máli og menningu Laugarvegi, Eymundsson í Austurstræti og Pennanum-Eymundsson í Borgarkringlunni og hjá höfundi, Mýrarbraut 16, Blönduósi S: 867 0245.