Fréttir
Ljóða- og smásagnakvöld Sölku
- í kaffihúsi IÐU, Lækjargötu, miðvikudaginn 17. nóvember

Eigðu við mig orð: Ljóða- og smásagnakvöld SÖLKU   Í kvöld kl. 20:30 lesa eftirfarandi höfundar upp úr bókum sínum í kaffihúsi IÐU í Lækjargötu:   Sigurður Skúlason – Á leiðinni Hallgerður Gísladóttir – Í ljós Þóra Ingimarsdóttir – Augað í steininum Kristian Guttesen – Mótmæli með þátttöku Pjetur Hafstein Lárusson – smásagnasafnið - Nóttin og alveran.   Allir velkomnir! www.salkaforlag.is