Fréttir
Nýhil - útgáfukvöld á Grand Rokk
- þriðjudaginn 23. nóvember kl 21:00

Nýhil -útgáfukvöld á Grand Rokk þriðjudaginn 23. nóvember kl 21:00. Lesið verður upp úr nýútkomnum bókum: * Ást og appelsínur eftir Þórdísi Björnsdóttur með undirleik Hallvarðs Ásgeirssonar (Varða). * Ofurmennisþrá milli punkts og stjarna eftir Val Brynjar Antonsson. Aðrir sem munu koma fram: * Hljómsveitin Hestbak með elektróníska spunatónlist. * Böddi brútal (Böðvar Yngvi Jakobsson) * Eiríkur Örn Norðdahl * Aðalsteinn Jörundsson + noise-tónlistarmaðurinn Baldur