Fréttir
Skáldaspírukvöld á Kaffi Reykjavík
- þriðjudaginn 7. desember kl. 21:00

Sæl og velkomin á 24. Skáldaspírukvöldið.   Eins og venjulega byrjar það kl. 21.00, nk. þriðjud. 7.desember á Kaffi Reykjavík.   Stórlesarar mæta og lesa upp úr nýjum og spennandi bókum:   Flosi Ólafsson, Kristín Ómarsdóttir, Baldur Óskarsson, Ágúst Borgþór Sverrisson, Óskar Árni Óskarsson og Haukur Ingvarsson.