Fréttir
Ný ljóðabók eftir Þórarin Torfason
- Siglt milli skýja

Bókaútgáfan Ylur á Akureyri hefur sent frá sér ljóðabókina Siglt milli skýja eftir Þórarin Torfason, sem er hans fjórða ljóðabók. Bókin fæst hjá útgefanda á netfanginu ylur@mi.is og í síma 8451613.