Fréttir
Skáldaspírukvöld á Kaffi Reykjavík
- þriðjudaginn 21. desember kl. 21:00

  1. Skáldaspírukvöldið verður nk. þriðjud. kl. 21.00 á Kaffi Reykjavík.   Þetta er síðasta Skáldaspírukvöldið á þessu ári. Tónlistarbandið Hraun leikur þjóðlaga-kántrý-popp, með þeim Svavar Knúti Kristinssyni og félögum.   Skáldin lesa öll upp úr nýjum bókum:   Einar Már Guðmundsson, Huldar Breiðfjörð, Jóhanna Kristjónsdóttir, Auður Jónsdóttir, Rut Gunnarsdóttir les úr nýjustu bók Gunnars Dal og Benedikt S. Lafleur upp úr nýútkominni skáldsögu.