Fréttir
Ljóð.is á Menningarnótt!
Stórviðburður í ljóðalífinu!

Ljóð.is og Malbik-vinnuflokkur skipuleggja nú stóran og spennandi ljóðaviðburð á Menningarnótt, þann 21. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar berast fljótlega og verður uppákoman auglýst rækilega í fjölmiðlum landsins. Ljóðáhugasamir eru hvattir til að fylgjast vel með þessari fréttasíðu og póstlistanum næstu vikur.