Fréttir
Spennandi ljóðaviðburður á Vetrarhátíð
- Karlmenn til prýði meðan bátsrúm leyfir

Karlmenn til prýði Í tilefni sýningarinnar Karlmenn til prýði verður dagskrá um karlmannslíkamann hjá Hvalstöðinni Ægisgarði sunnudaginn 20. febrúar kl. 15. Þar mun Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Elísabet Jökulsdóttir, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, Vilborg Davíðsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Þórdís Björnsdóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir lesa eigin ljóð og texta. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir á meðan bátsrúm leyfir. Ægisgarður er bryggjan sem er í nær beinni línu frá Landakotskirkju. Upplýsingar gefur Dagný í síma: 5514189 og 8470946