Fréttir
Ljóðamálþing bókmenntafræðinema
<font size="1"><span class="Title"> <p>- föstudaginn 11. nóvember í Háskóla Íslands </p> </span></font>

Ljóðamálþing bókmenntafræðinema verður haldið nk. föstudag, þann 11.nóvember í stofu 111 í Aðalbyggingu. Dagskráin er svohljóðandi:kl 14:00 - Setning málþingskl 14:05 - Emil Hjörvar Petersen flytur fyrirlestur um nýja sýn ávonlensku Sigur Rósarkl 14:30 - Sölvi Úlfsson flytur fyrirlestur um Eddu hans Þórbergs Þórðarsonarkl 15:00 - Valur Brynjar Antonsson flytur fyrirlestur um __Kaffi frá 15:30 til 16:00kl 16:00 - Benedikt Hjartarson flytur erindið ,,Yfirlýsingagleði ognýframúrstefna: Um hefðarvitund og nýsköpun í íslenskri samtímaljóðlist."kl 16:30 - Berglind Ýr Sveinbjörnsdóttir flytur fyrirlestur um gróteskunaí ljóðum Þórdísar Björnsdóttur úr ljóðabókinni Ást og appelsínur17:00 - Davíð Stefánsson flytur erindi um stafræn ljóðUm kvöldið kl 21:00 á skemmtistaðnum 22 verður svo ljóðaupplestur þar sem ýmis fræg andlit úr ljóðaheiminum láta sjá sig. Fólki verður einnig frjálst að stíga á stokk og flytja sín eigin verk þegar líða tekur ákvöldið.Kv. Berglind Ýr Sveinbjörnsdóttir