Fréttir
Ný ljóðabók - Heimsins besti tangóari
- eftir Kristínu Bjarnadóttur

Ný lögmál voru tekin að ráða. Ég veit ekki hvað varð af þyngdarlögmálinu ... segir í bók Kristínar Bjarnadóttur Heimsins besti tangóari/El mejor tanguero del mundo sem lýsir argentínskri haustnótt á milongu/tangódansleik í Buenos Aires. 

Nánar á heimasíðu tangóarans:  http://lyngogtango.blogspot.com/ Þeim sem vilja nálgast bókina á afsláttarverði (kr. 1.500) er bent á Milongur Reykjavíkur: