Fréttir
Spennandi ráðstefna um myndhvörf
- Þjóðminjasafninu, sunnudaginn 26. mars 2006

Myndhvörf í minningu Þorsteins   Sunnudaginn 26. mars verður haldin ráðstefna um myndhvörf í Þjóðminjasafninu. Að henni standa þeir sem rökræddu myndhvörf í málstofu íslenskuskorar haustið 2004, og Ritið, Tímarit Hugvísindadeildar. Ráðstefnan er helguð minningu Þorsteins Gylfasonar sem kynti sleitulaust undir rökræðunum. Dagskrá verður sem hér segir:   kl. 10.00-11.05 Ráðstefnan sett: Bergljót S. Kristjánsdóttir Fyrsta málstofa:Pétur Gunnarsson: Paradísarmissir, paradísarleit,  paradísarheimtDavíð Erlingsson: NykraðBergljót S. Kristjánsdóttir: Þankar, myndhvörf   kl. 11.05 – 11.20 Kaffihlé   kl. 11.20 – 12.30Önnur málstofa:Jón Karl Helgason: Orðaleikir sem myndhvörfGuðrún Lára Pétursdóttir: De rerum natura – um sjúkdóma og myndhvörfSigurrós Eiðsdóttir: Hnakkar og treflar kl.12.30 – 13.00 Matarhlé   kl 13.00 – 14.05Þriðja málstofaLinda Vilhjálmsdóttir: Prinsessa um borðSverrir Árnason: Einar Benediktsson í skynsambandi við alheiminnHaukur Ingvarsson: Sjálfs-Mynd-Hverfing   14.05 – 14.20 Kaffihlé   kl. 14.30 – 15.30Fjórða málstofaHjalti Snær Ægisson: Stofninn og laufið. Myndhvörf um gróður og tungumál.Elísa Jóhannsdóttir: Líkami, hryllingur og annarleiki. Um myndhvörf í Kjötbænum eftir Kristínu EiríksdótturBenedikt Hjartarson: Draumurinn um hinn ómyndhverfa mann. Myndhvörf og konkretljóð   kl. 15.45 – 16.30Fimmta málstofaIngi Björn Guðnason: Bókin er borgAndri Snær Magnason: Að hugsa ekki á íslensku