Ónefnt.
Fleygt í kassa og grafið,
grafið í saur og drullu.
Því öllum er sama,
enginn skal syrgja
þessa sál sem var.
Líkaminn er eftir og rotnar
augun skorpna,
húðin föl og lyktin viðbjóðsleg,
enn er öllum sama nema ormunum sem éta.
 
Elías
1989 - ...
...


Ljóð eftir Elías

Everything is beautiful in black and white
No Name #1
Ónefnt.