Vor og sumar
vor er tímin,
tímin sem líður.
Hann líður sem blíður,
hann er Blíður sem fríður.
Þökk sé sumrinu og sólini,
minni og þinni.
blóm vaxa,
vaxa og vaxa.
og deyja og lifna við þökk sé mér og þér.
tímin sem líður.
Hann líður sem blíður,
hann er Blíður sem fríður.
Þökk sé sumrinu og sólini,
minni og þinni.
blóm vaxa,
vaxa og vaxa.
og deyja og lifna við þökk sé mér og þér.
um vorið og sumarði og náttúruna