nafnlaust
Ósögð eru orðin
Óheyrð munu orðin verða
Engin mun heyra
er ég hvísla þessi orð útí nóttina
Orðin sem þú áttir að fá að heyra
 
Margrét J.
1987 - ...


Ljóð eftir Margréti

nafnlaust
Hvarf