

Strjúktu vanga minn
og mér mun blæða
ótvíræðum tárum
söknuðar
þó þú sért ekki á förum
Láttu á það reyna;
grafðu mig lifandi og sjáðu
að ég mun enga tilraun gera
til að losna
Fangaðu mig
mér er sama-
ég er fangi fyrir
og mér mun blæða
ótvíræðum tárum
söknuðar
þó þú sért ekki á förum
Láttu á það reyna;
grafðu mig lifandi og sjáðu
að ég mun enga tilraun gera
til að losna
Fangaðu mig
mér er sama-
ég er fangi fyrir
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"